Götusópun og vetrarþjónusta

Íslenska Gámafélagið býr yfir vönum mannskap og réttum græjum þegar þarf að viðhalda götum og bílastæðum. Við bjóðum bæði upp á götusópun og vetrarþjónustu. 

Við bjóðum upp á eftirfarandi: 
  • Sópun og þvottur á gangstéttum, götum, bílastæðum og bílageymslum
  • Málun og merkingar á bílastæðum
  • Malbiks- og kantsteinaviðgerðir
  • Grassláttur og umhverfishreinsun
  • Þjónustu vegna hálkueyðingar
  • Snjómokstur fyrir stærri og minni aðila. 

Við erum með allar stærðir af bílum og tækjum og  bjóðum upp á þjónustusamninga. Sendu okkur línu á igf@igf.is og við gerum þér verðtilboð.