Vélamiðstöðin er dótturfélag Íslenska Gámafélagsins

Vélamiðstöðin varstofnuð árið 1964 og býr yfir áratuga reynslu í smíðum og breytingum á bílum og sinni öllum rekstri hjá bíla- og tækjaflota Íslenska Gámafélagsins, ásamt því að þjóna sveitafélögum og fyrirtækjum með bíla og tæki.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu félagsins: http://www.velamidstodin.is