Allar mögulegar lausnir vegna flokkunar og endurvinnslu

Íslenska Gámafélagið hefur ýmsar lausnir í boði þegar kemur að sorphirðu og endurvinnslu. Við erum er í samstarfi við marga af helstu framleiðendum á vörum sem tengjast sorphirðu.  
Helstu framleiðendur eru:  Plastic Omnium, SULO, Husmann, Miltek, su Aasum Smedie, Susteco, PAAL, Matiussi og Rubbermaid svo einhverjir séu nefndir.

 Vantar þig sorptunnu, flokkunartunnu, maíspoka eða pressugám?  Við eigum það til.