Ertu að byggja eða að breyta?

Ef þú ert að byggja eða breyta, höfum við upp á ýmislegt að bjóða. 

Krókagámar: 

Það er þægilegt að geta fengið til sín krókagáma heim að dyrum til þess að losa sig við sorp sem fellur til vegna framkvæmda af ýmsu tagi. Krókgámarnir okkar eru á bilinu 8-35m3 og geta verið opnir eða lokaðir. 

 Lokaðir Gámar   


Vinnuskúrar: 

Íslenska Gámafélagið leigir út vinnuskúra til lengri eða skemmri tíma. Nokkrar mismunandi útfærslur eru í boði. Hafðu samband til að vita meira.      

Vinnuskúr                

Salerni:

Íslenska Gámafélagið leigir út salerni til lengi eða skemmri tíma. Hentugt fyrir bæjarhátíðir, íþróttaviðburði og ýmsar aðrar uppákomur.

Satellate Klósett

Nánari upplýsingar í síma 577 5757 eða á gamur@gamur.is