Fjölþætt þjónusta

Íslenska Gámafélagið getur boðið upp á fjölþætta þjónustu til fyrirtækja og sveitarfélaga. Viltu þrífa hjá þér bílastæðið eða þarftu að koma flokkunarmálum fyrirtækisins í lag? Við getum leyst það.
Leiguskilmála vegna sorpíláta og gáma finnur þú hér:

Nú er tíminn til að skoða réttu ílátin, við mælum með:Upplýsingarit um Jarðgerðarílát