Sópun og þvottur á bílastæðum

Íslenska Gámafélagið getur sinnt hver kyns þvotti og þrifum á bílastæðum og bílageymslum.

Við erum með allar stærðir af bílum og tækjum og  bjóðum upp á þjónustusamninga.
Hafðu samband og við gerum þér tilboð.