Gámar fyrir minni og stærri fyrirtæki

Fyrir minni og stærri fyrirtæki erum við með í boði nokkrar stærðir af frontloader gámum.  Þeir eru í stærðum frá 2-8 m3 og henta undir almennt sorp og endurvinnanlegt sorp.  Gámarnir eru losaðir á staðnum.