Fjölmörg heimili og fyrirtæki í þjónustu

Sorphirða Íslenska Gámafélagsins er viðamikið verkefni sem nær til fjölda heimila og fyrirtækja varðandi losun úrgangs. Íslenska Gámafélagið losar sorp frá u.þ.b. 30.000 heimilum og 3.000 fyrirtækjum víðsvegar um landið og er fyrirtækið eitt það stærsta á landinu sem starfar við losun og förgun úrgangs og endurvinnslu.