Fjölmörg heimili og fyrirtæki í þjónustu

Íslenska Gámafélagið losar sorp frá u.þ.b. 30.000 heimilum og 3.000 fyrirtækjum víðsvegar um landið og er fyrirtækið eitt það stærsta á landinu sem starfar við losun og förgun úrgangs og endurvinnslu. Við þjónustum heimili, fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir af öllum stærðum og gerðum.