Rafbílabúnaður

Íslenska Gámafélagið (ÍGF) hefur ávallt verið í fararbroddi þegar kemur að umhverfisvænum orkugjöfum í samgöngum.
ÍGF hefur því hafið sölu og þjónustu á öllum gerðum hleðslulausna sem í boði eru.
Lausnir ÍGF ná frá heimilum til fullkomnustu hraðhleðslulausna og rekstrarkerfis með greiðslumiðlunum.
Lausnir ÍGF eru seldar undir merkjum Ísorku, sem er í eigu ÍGF. 

Sjá nánar á www.isorka.is en þar má finna svör við helstu spurningum, netverslun og fleira.