Frumkvöðlar í notkun metangasi

Íslenska Gámafélagið er frumkvöðull í notkun á umhverfisvænum orkugjöfum fyrir ökutæki fyrirtækisins.

Metanbíll.is sérhæfir sig í breytingum á bifreiðum þannig að hægt sé að nota metangas sem eldsneyti á þeim. Metanbíll.is er í eigu Íslenska Gámafélagsins.

Nánari upplýsingar er að finna á www.metanbill.is