Græna tunnan

Græna tunnan auðveldar fólki flokkun sorps og minnka þannig magn þess sorps sem fer til urðunar. Í tunnuna má setja allan pappír heimilisins, bylgjupappa og pappa, plast, minni málmhluti (t.d. niðursuðudósir, málmlok af glerkrukkum) og fernur. Tunnan er losuð mánaðarlega.

Innihald Grænu tunnanna er flutt í endurvinnsluþorpið í Gufunesi þar sem starfsmenn Íslenska Gámafélagsins aðgreina flokkana. Flokkarnir fara síðan mismunandi leiðir í endurvinnslu.

Flokkunartöflur fyrir Grænu tunnuna:

Smellið

Flokkunartafla á íslensku

Flokkunartafla á ensku

Flokkunartafla á pólsku


Verð m.vsk:
1200 kr.-  á mánuði (240l)

Verð m.vsk: 2681 kr.- á mánuði (660l)