Sérfræðiþekking í flokkun og endurvinnslu

Starfsmenn Íslenska Gámafélagsins búa yfir mikilli sérfræðiþekkingu og reynslu á sviði flokkunar og endurvinnslu. 

Endurvinnsluráðgjöf sérfræðinga okkar hefur aðstoðað fjölmörg fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög til þess að ná markmiðum sínum um það að hámarka hlutfall sorps sem fer til endurvinnslu.