Við erum í endurvinnslu

Íslenska Gámafélaginu er ekkert óviðkomandi þegar kemur að endurvinnslu. 

Við tökum á móti og söfnum
- Verðmætum málmum af ýmsu tagi,
-  Rafgeymum....
-  Öllu sem sett er í tunnur okkar og gáma 

Eins tökum við á móti, söfnum og förgum á viðeigandi hátt:
- Málmum og brotajárni,
- Rafhlöðum
- Hjólbörðum 

Við sækjum og förgum: 
- Rafmagnsvörum og tækjum 
- SpilliefnumErtu með gögn sem þarf að eyða og þú vilt ekki að aðri sjái?  Íslenska Gámafélgið getur sinnt þannig þjónustu.

Þarftu að losna við spilliefni?  Íslenska Gámafélagið sækir og fargar spilliefnum af öllu tagi.