Þriggja tunnu kerfi Íslenska Gámafélagsins

Þriggja tunnu kerfi Íslenska Gámafélagsins miðar að því að lágmarka urðun og hámarka endurvinnslu. 

Kerfið byggir á þremur tunnum þar sem íbúar hafa eina tunnu fyrir hverja sorptegund, græna tunnu fyrir endurvinnanlegt hráefni, brúna tunnu fyrir lífrænt sorp og gráa tunnu fyrir almennt sorp sem er hvorki endurvinnanlegt né lífrænt