Íslenska gámafélagið á toppnum
05. september 2016

Íslenska gámafélagið á toppnum

Á TOPPI TILVERUNNAR: Wojciech er stoltur starfsmaður Íslenska Gámafélagsins og tók fána fyrirtæksins með sér í fjallaklifrið

Umhverfisstofnun notar aðeins maíspoka.
10. maí 2016

Umhverfisstofnun notar aðeins maíspoka.

Starfstöðvar Umhverfisstofnunar urðu plastpokalausar í byrjun árs 2016. Þannig hefur notkun einnota plastpoka verið hætt og þess í stað eru notaðir maíspokar og fjölnota burðapokar eða aðrar lausnir.

Um maíspokann
20. apríl 2016

Um maíspokann

Að undanförnu hefur borið á gagnrýni á maíspoka. Líkt og oft gerist þegar nýjar vörur koma á markað, þá byggir þessi gagnrýni á vanþekkingu á framleiðslu, notkun og áhrifum maíspokans. Hér má finna upplýsingar sem varpa ljósi á nokkrar staðreyndavillur sem fram hafa komið.

Maísburðarpokinn kominn til að vera.
18. nóvember 2015

Maísburðarpokinn kominn til að vera.

Nú í nóvember 2015 er maísburðarpokinn búinn að vera á boðstólum hjá okkur í eitt ár. Það má segja að viðtökur hafi verið mjög góðar þar sem pokinn fæst nú í stærstu verslunum landsins og mörgum minni verslunum.

Takk fyrir heimsóknina á Grafarvogsdaginn
01. júní 2015

Takk fyrir heimsóknina á Grafarvogsdaginn

Við viljum þakka þeim tæplega 2.000 manns sem heimsóttu okkur í Gufunesið í tengslum við Grafarvogsdaginn. Það er einstaklega skemmtilegt að fá tækifæri til þess að sýna fólki þá starfsemi sem starfrækt er í Gufunesi.

Maíspokar ERU umhverfisvænni en plastpokar!
15. maí 2015

Maíspokar ERU umhverfisvænni en plastpokar!

Í kjölfar fréttar í Ríkissjónvarpinu þann 10.maí s.l. um maíspokann, þar sem tekið var viðtal við Bjarna Hjarðar yfirverkfræðing Sorpu bs. hefur Íslenska Gámafélagið sent stjórn Sorpu bs. bréf.