Fyrirtækaþjónusta

Meðal verkefna Íslenska Gámafélagsins er gerð handbóka, áætlana, skýrslna og ráðgjafar við flokkun og endurvinnslu fyrir fyrirtæki. Jafnfram bíður umhverfissvið Íslenska Gámafélagins upp á kynningar og gerð kynningarefnis fyrir skóla, fyrirtæki og stofnanir ásamt því að aðstoða við útflutning á endurvinnanlegu hráefni og þeim málefnum er snúa að Úrvinnslusjóð.

Annað sem við getum sinnt er þrif og þvottur á bílastæðum og önnur þjónusta sem þarf að sinna við bílastæði fyrirtækja og stofnana.