15 ár í ruslinu - og aldrei verið frískari

Íslenska Gámafélagið var stofnað árið 1999 og býður uppá alhliða umhverfisþjónustu til fyrirtækja, sveitarfélaga og einstaklinga. 

Íslenska Gámafélagið er fyrst sorphirðufyrirtækja til að fá umhverfisvottun ISO 14001 og Jafnlaunavottun VR.

Panta Losun / Þjónustu

66.075924,-18.641086|Íslenska Gámafélagið Ólafsfirði | /um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-olafsfirdi/
65.952233, -17.425559|Íslenska Gámafélagið Húsavík | /um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-husavik/
64.563412,-21.898051|Íslenska Gámafélagið Borgarnes | /um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-borgarnes/
65.03055,-14.240992|Íslenska Gámafélagið Fjarðabyggð | /um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-fjardabyggd/
64.921241,-23.247104|Íslenska Gámafélagið Grundarfirði | /um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-grundarfirdi/
|Íslenska Gámafélagið Stykkishólmi | /um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-stykkisholmi/
63.795252,-18.038803|Íslenska Gámafélagið Langanesbyggð | /um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-langanesbyggd/
63.795252,-18.038803|Íslenska Gámafélagið Kirkjubæjarklaustri | /um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-kirkjubaejarklaustri/
66.154001,-18.906431|Íslenska Gámafélagið Siglufirði | /um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-siglufirdi/
63.946469,-21.009747|Íslenska Gámafélagið Suðurlandi | /um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-sudurlandi/
65.258898,-14.400848|Íslenska Gámafélagið Egilsstöðum | /um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-egilsstodum/
65.67867,-18.134826|Íslenska Gámafélagið Akureyri | /um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-akureyri/
64.340549,-22.012871|Íslenska Gámafélagið Akranesi | /um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-akranesi/
64.153368, -21.815428|Íslenska Gámafélagið ehf | /um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-ehf/
63.441488,-20.280141|Íslenska Gámafélagið Vestmannaeyjum | /um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-vestmannaeyjum/
63.980432,-22.54485|Íslenska Gámafélagið Reykjanesbæ | /um-okkur/starfsstodvar/islenska-gamafelagid-reykjanesbae/
64.153471,-21.815353|Vélamiðstöðin ehf | /um-okkur/starfsstodvar/velamidstodin-ehf/
frontPage

Hvar erum við?

Höfuðstöðvar  Íslenska Gámafélagsins eru í Gufunesi en félagið er með starfsstöðvar vítt og dreift um landið.

Þjónustusviðið spannar alla þætti almennrar sorphirðu, frá innsöfnun á heimilissorpi til söfnunar og flutnings á spilliefnum auk þess býður fyrirtækið upp á ráðgjöf á sviði endurvinnslu og flokkunarmála, vinnuvélaflutninga, leigu á vinnuskúrum, þurrsalernum, hálkueyðingu ásamt götusópun. 

Finndu okkur

Athyglisvert